top of page

Samtök sjálfstæðra listaskóla

Samtök sjálfstæðra listaskóla er samstarfsvettvangur sjálfstæðra listaskóla á Íslandi.

 

Tilgangur þeirra er að gæta sameiginlegra hagsmuna skólanna og nemenda þeirra, efla listkennslu á framhalds- og háskólastigi, deila þekkingu og reynslu milli skólanna og tryggja eðlilega námsframvindu nemenda skólanna.

 

Því hyggjast samtökin m.a. ná með samvinnu á breiðum grundvelli og stuðningi, ráðgjöf og þekkingarmiðlun milli aðildarskólanna.

bottom of page